MORGUNHRINGURINN OKKAR

Morgunhringurinn okkar

SÖNGVAR SÆLUKOTS Circle of Love (Video) SÖNGUR SUNGINN TIL AÐ LJÚKA HUGLEIÐSLU Baba Nam Kevalam Nityam shuddham nirabhasam nirakaram nirainjanam,…

Kæra jörð

Góðan dag kæra jörð,góðan dag kæra sól,góðan dag kæru tré og blómin mín öll.Góðan dag býflugur og fuglinn svo frjáls,góðan…

Elskandi Sannleika

Við sköðum ekki á neinn vegTölum mál hins elskandi sannleikaTökum ekki það sem ekki er okkarVitum að einfalt líf er…

KLAPPI, KLAPPI, KLAPP

KLAPPI, KLAPPI, KLAPP Engan má særa og engan má meiða fallegt hugsa, fallegt hugsa klappi klappi klapp. Öllum að hjálpa…

Námskeiðin okkar

Um Okkur

Leikskólinn Sælukot er verkefni (ERAWS) á fræðslu- og velferð á velferðarsviði kvenna hjá Ananda Marga. Ananda Marga eru alþjóðleg félagsþjónustustofnun sem stofnuð var á Indlandi árið 1955 af Prabhat Raijan Sarkar (1921-1990). Ananda Marga hefur þróað þétt net kröftugra sjálfboðaliða í 160 löndum um heim allan. Samfélagsverkefnið nær til neyðaraðstoðar,skóla,barnaheimila,læknastofa,…

Kids Playground

Mastering reading is crucial for your child's academic and life achievements. Begin fostering this skill at home now to support their development.

Starfsfólk okkar

Swathy Saradha

Deildarsastjóri (Vetrarbraut)
saelukotstaff@gmail.com 8359581

Fariana Amin

Sérkenslustjóri
specialeducatorsaelukot@gmail.com

Umsagnir

Ég var rosalega ánægð með matinn á Sælukoti og finn það í dag hversu gott start það var út í lífið fyrir börnin mín að borða svona mikið grænmeti og grænmetisfæði þó svo við séum ekki alveg grænmetisætur í lífinu en þó að miklu leiti eins og heima fyrir. Svo sé ég þau sjálf oft gera hugleiðslu og jóga upp á eigin spítur. Þau leita í það sem er alveg frábært út í lífið líka.+ Börnin mín eru t.d skráð grænmetisætur í skólanum sínum í dag.

Hrefna Rósa Sætran,

matreiðslumeistari og veitingahúsaeigandi.
Það var vel tekið á móti dóttur minni þegar hún kom fyrst á Sælukot, 18 mánaða gömul og ég trúi að sá grunnur eigi stóran og mikilvægan þátt í þroska hennar. Þökk sé stefnu skólans, Ný-Húmanisma, er ég í dag stolt foreldri jarðtengdrar, agaðrar og sjálfsöruggrar stúlku.

Sonia Wahome, sölustjóri

Radisson Blu, Hótel Saga.
Upplifun okkar af Sælukoti var jákvæð fram yfir nokkuð annað, en sonur okkar naut bæði umhyggju og alúðar starfsfólksins og umhverfisins sem skólinn býður uppá. Í dag er hann vel meðvitaður um áhrif hugleiðslu og jóga og sækir mikið í grænmetisfæði. Okkur finnst það alveg frábært.

Sölvi Blöndal

hagfræðingur, Gamma

27

Starfsfólk

72

Börn

4

Deldir

11

Hópur

Nýhumanismi

Um okkur

Leikskólinn okkar hefur verið starfræktur frá árinu 1978 og dagskrá okkar byggir á nýhúmanískri hugmyndafræði. Leikskólinn Sælukot er fræðsluverkefni Ananda…

Nýhúmanismi

HVAÐ ER NÝHÚMANISMI? Nýhúmanismi er heildræn heimspekikenning útfærð af Prabhat Ranjan Sarkar í bók hans The Liberation of Intellect: Neohumanism…

Umsóknareyðublað /application form

Skip to content