Góðan dag kæra jörð,
góðan dag kæra sól,
góðan dag kæru tré og blómin mín öll.
Góðan dag býflugur og fuglinn svo frjáls,
góðan dag fyrir þig, góðan dag fyrir mig.