Leikskólinn Sælukot – Gjaldskrá
Gjaldskrá tekur mið af gjaldskrá Reykjavíkurborgar hverju sinni. Ef breyting verður á gjaldskrá Reykjavíkurborgar breytist líka gjaldskrá Sælukots. 15% álag er ofan á gjaldskrá Reykjavíkurborgar. Reykjavíkurborg áskilur sér rétt til að breyta gjaldskrá með stuttum fyrirvara
Gjaldskráin miðast við 18 mánaða til 5 ára börn.
Dagvistargjald miðað við 8 klukkustunda vistun:
Fullt gjald sambúð/giftir foreldrar kr. 30.608
Einstæðir foreldrar/báðir foreldrar í námi kr. 20.341
Eldra systkini sambúð/giftir foreldrar kr. 17.453
Eldra systkini einstæðir/báðir foreldrar í nám kr. 14.886
Dagvistargjald miðað við 8,5 klukkustunda vistun:
Fullt gjald sambúð/giftir foreldrar kr. 34.658
Einstæðir foreldrar/báðir foreldrar í námi kr. 22.012
Eldra systkini sambúð/giftir foreldrar kr. 18.463
Eldra systkini einstæðir/báðir foreldrar í námi kr. 15.302
Dagvistargjald miðað við 9 klukkustunda vistun:
Fullt gjald sambúð/giftir foreldrar kr. 42.733
Einstæðir foreldrar/báðir foreldrar í námi kr. 25.356
Eldra systkini sambúð/giftir foreldrar kr. 20.216
Eldra systkini einstæðir/báðir foreldrar í námi kr. 16.025
Sækja þarf um lægra gjald en það hæsta. (Einstæðir foreldrar, báðir foreldrar í námi). Endurnýja þarf vottorð skv. reglum leikskólasviðs. Systkinaafsláttur á að koma sjálfkrafa inn.
Börn yngri en 18 mánaða (gjald breytist daginn sem barn verður 18 mánaða):
8 tímar giftir/sambúð foreldrar kr. 67.699
8 tímar einstæðir foreldrar kr. 46.032
8,5 tímar giftir/sambúð foreldrar kr. 73.115
8 tímar einstæðir foreldrar kr. 51.448
9 tímar giftir/sambúð foreldrar kr. 78.532