Um okkur

Leikskólinn okkar hefur verið starfræktur frá árinu 1978 og dagskrá okkar byggir á nýhúmanískri hugmyndafræði. Leikskólinn Sælukot er fræðsluverkefni Ananda Marga samtakanna (WWD), sem voru […]

Nýhúmanismi

HVAÐ ER NÝHÚMANISMI? Nýhúmanismi er heildræn heimspekikenning útfærð af Prabhat Ranjan Sarkar í bók hans The Liberation of Intellect: Neohumanism (ISBN 81-7252-168-5) sem kom út […]

Ananda Marga

Ananda Marga hefur þróað þétt net kröftugra sjálfboðaliða í 160 löndum um heim allan. amfélagsverkefnið nær til neyðaraðstoðar, skóla, barnaheimila, læknastofa, flóttamannaaðstoðar, sjálfbærra samfélagsþróunarverkefna og […]