Ef foreldrar og börn kjósa að halda uppá afmælisdag barnsins í Sælukoti, biðjum við foreldra barnsins að gefa bekknum bók. Vinsamlegast aðstoðaðu barnið við að pakka gjöfinni inn og það getur síðan valið vin í bekknum til að hjálpa til við að opna pakkann og kynna bókina fyrir hópnum. Afmælisbækur verða geymdar á sérstakri bókahillu eða í sérstökum kassa. Þær eru gjöf sem sérhvert barn í bekknum getur notið aftur og aftur. Foreldrar senda barnið einnig með ávexti eða hollan grænmetisrétt í skólann fyrir hópinn. Við munum njóta þessarrar stunda í „nestistíma“okkar. Foreldrum er ráðlagt að koma eingöngu með ávexti eða sætindi án sykurs.