Hlutverk vinnunefndar foreldra er að vinna saman að skipulagningu viðburða í skólanum. Skólastjóri leiðir starfsemi skólans og er jafnframt framkvæmdastjóri.

Foreldrar eru síðan að sjálfsögðu hvattir til að sitja árlegan fund foreldranefndar og foreldrafundi með starfsmönnum, en á þeim fundi eru valdir 3-4 foreldrar til þess að vera í Foreldrafélaginu.