Ég var rosalega ánægð með matinn á Sælukoti og finn það í dag hversu gott start það var út í lífið fyrir börnin mín að borða svona mikið grænmeti og grænmetisfæði þó svo við séum ekki alveg grænmetisætur í lífinu en þó að miklu leiti eins og heima fyrir. Svo sé ég þau sjálf oft gera hugleiðslu og jóga upp á eigin spítur. Þau leita í það sem er alveg frábært út í lífið líka.+ Börnin mín eru t.d skráð grænmetisætur í skólanum sínum í dag.

Hrefna Rósa Sætran, matreiðslumeistari og veitingahúsaeigandi.

Það var vel tekið á móti dóttur minni þegar hún kom fyrst á Sælukot, 18 mánaða gömul og ég trúi að sá grunnur eigi stóran og mikilvægan þátt í þroska hennar.Þökk sé stefnu skólans, Ný-Húmanisma,  er ég í dag stolt foreldri jarðtengdrar, agaðrar og sjálfsöruggrar stúlku.

Sonia Wahome, sölustjóri, Radisson Blu, Hótel Saga.

Upplifun okkar af Sælukoti var jákvæð fram yfir nokkuð annað, en sonur okkar naut bæði umhyggju og alúðar starfsfólksins og umhverfisins sem skólinn býður uppá. Í dag er hann vel meðvitaður um áhrif hugleiðslu og jóga og sækir mikið í grænmetisfæði. Okkur finnst það alveg frábært.

Sölvi Blöndal, hagfræðingur, Gamma

Það ríkti mun meiri ró á Sælukoti en öðrum leikskólum sem ég hef reynslu af. Auðvitað voru læti og hlátrasköll en yfir heildina ríkti meiri ró. Hollur og góður matur er eitthvað sem mér fannst mjög spennandi. Mér fannst gott að dætur mínar fengju ekki unnar kjötvörur í leikskólanum þó að við borðum kjöt heima. Jógaiðkun og hugleiðsla ungra barna er tær snilld. Þvílíkt notalegt og róandi. Ég notast oft við hugleiðsluna heima, sérstaklega fyrir svefninn. Það er dásamlegt. Starfsfólk og börn frá fjölmörgum þjóðum sem opnar augu barnanna fyrir ólíkum menningarheimum og fjölbreytileika fólks og hefða. Stuðlar að meiri umburðarlyndi og opnari huga. Stór og flottur garður með leiktækjum. Æðislegur matjurtagarður. Foreldradagurinn þar sem foreldrar koma og vinna saman að endurbótum og viðgerðum er frábærlega skemmtilegur Gaman að kynnast hinum foreldrum á leikskólanum.

Saga Bragadóttir, íslenskufræðingur

Fyrir  mér er leikskólinn Sælukot í sérflokki vegna stefnu hans sem byggir á jógaiðkun og almennri virðingu og ást. Bæði börnin okkar undu sér mjög vel í Sælukoti og ég get mælt með skólanum af heilum hug til þeirra sem hafa áhuga á að ala börnin sín upp við dýpri skilningi á markmiðum lífsins.

Matej Hlavacek, grafískur hönnuður.

Það er svo góður andi á Sælukoti, það var það fyrsta sem ég tók eftir. Svo er lögð áhersla á að bera mikla virðingu fyrir náttúrunni og öllum lifandi verum og mér finnst svo frábært að börnin mín hafi kynnst hugleiðslu og jóga frá unga aldri.

Sigrún Pétursdóttir, designer  

Það er allt svo rólegt og stresslaust á Sælukoti. Svo er ég bæði mjög ánægð með matinn (vegan) og þá stefnu sem tekin er á umhverfisvernd. Frábært að börnin kynnist hugleiðslu og venjist við hana og svo er ég hrifin af hvað umhverfið er skapandi.

Ylfa Þöll Ólafsdóttir, myndlistar og tónlistarkona

Ylfa Þöll Ólafsdóttir, artist and musician

I was really satisfied with the food choices at Sælukot and realise today how good a start it was in life for my children to eat vegetables and vegetarian food, even though our family is not fully vegetarian at home.  Today, my children chose to eat as vegetarians in their elementary school. Also, the meditation and yoga is something they still do quite often on their own, which is a great foundation in life.

 Hrefna Rósa Sætran, head chef and restaurant owner.

My daughter was welcomed to Sælukot when she was 18 months old and I truly believe that the foundation she received in the school played a major important role in her growth to the young girl that she is today and is yet to become. Thanks to the neo-humanistic philosophy of the school, I am a proud parent of a grounded, confident and disciplined individual.

Sonia Wahome, Sales Manager, Radisson Blu, Saga Hotel.

Our experience from Sælukot was overwhelmingly positive. Our son was cared for and nurtured in a positive manner. Today he is well aware of things like meditation, yoga and vegetarian habits. We find that excellent.

Sölvi Blöndal, Fund manager & Head of Economic Research, Gamma

There is an air of serenity at Sælukot different from other preschools I have had experience with. Of course there was fuss and laughter, but the overall feeling was more calm. The healthy choice of food was something I felt very positive about and happy that my daughters did not get processed meat products in their kindergarten, even though we eat meat at home. Children being introduced to yoga and meditation from an early age is a clear genius in my opinion and as a result of this, we often practice meditation at home, especially before falling asleep. It is wonderful. Then having both staff and children from a multitude of nations, truly open the eyes of the children to different cultures and the diversity of people and traditions. A great contribution to greater tolerance and open mind. The playground around Sælukot is large and inviting with a vegetable garden where the children often grow their own crop. Then there is Parent’s Day where parents come and work together for improvement and repairs on the property – it is a great fun and awesome to meet and get to know the other parents.

Saga Bragadóttir, BA. In Icelandic.

Sælukot is one of a kind, kindergarten in Reykjavík because it builds its curriculum on principles of non-violence and yoga. Both our children were very happy in Sælukot and I can recommend it to anybody who is looking for an alternative childcare with deeper understanding of human goals.

Matej Hlavacek, graphic designer.

There is such an inviting atmosphere in Sælukot, that was the first thing I took notice of. Then I am very happy with the emphasis on respecting nature and all its living creatures as well as I am so grateful that my children have gotten to know and practice meditation and yoga from an early age.

Sigrún Pétursdóttir, designer  

Everything feels so calm and stress free at Sælukot. I am both very satisfied with the food (vegan) and the awareness on environmental issues. It’s great that the kids get to know and practice meditation and also I’m quite impressed with the creative environment at the kindergarten.

Ylfa Þöll Ólafsdóttir, artist and musician

Við erum svo þakklát fyrir ykkur öll, það er svo góð tilfinning að finna fyrir því hvað ykkur er annt um Stellu Maríu. Stella er svo glöð að fara á leikskólann og vill stundum ekki fara heim, sem segir mikið um ykkur öll! Mótttakan alltaf til fyrirmyndar og kennslan sömuleiðis. Takk fyrir allt 🙂
Parent of Stella María Fjölnisdóttir (Universe dept.) 2023

Þökkum kærlega fyrir að taka alltaf svona vel á móti barninu okkar á morgnana, henni líður svo vel hjá ykkur og þið standið ykkur frábærlega❤️
Parent of Matthildur Metta Garðarsdóttir (Universe dept.)

You are all amazing. Thank you so much
Parent of Jökull Þór og Vala Þórunn (Universe dept.)

Við erum svo þakklát fyrir alla frábæru kennarana á Sælukoti og hlýjuna sem barnið okkar fær frá þeim. Það er alltaf góð tilfinning sem fylgir því að vita af barninu í góðum höndum. Takk fyrir elsku kennarar og annað starfsfólk! 🥰
Parent of Matthildur Metta Garðarsdóttir (Universe dept.)

Við gætum ekki verið ánægðari með Sölmu, Matta og Mathildu! Frá byrjun hafa þau látið Birki líða svo vel, hann hlakkar til að hitta þau og svo blaðrar hann um þau heima. Skv. Birki þá hjálpa þau honum og hugga hann þegar hann dettur (sem ég efast ekki um!) og svo eru þau líka sjálf að detta frekar mikið, eiginlega á hverjum degi (ég kaupi það ekki alveg en hver veit!). Takk kærlega fyrir okkur, kv. Halldór og Stefanía.
Parent of Birkir Páll Halldórsson (Sky dept.)

Read more