Allir óskilamunir eru settir í körfuna undir óskilamuni sem er staðsett við aðal innganginn. Við hvetjum foreldra til þess að kíkja reglulega þangað ef eitthvað kann að hafa týnst. Einnig biðjum við foreldra um að skila fötum og öðrum ómerktum munum þangað ef þeir hafa óvart ratað heim með ykkur.