Leikskólinn okkar hefur verið starfræktur frá árinu 1978 og dagskrá okkar byggir á nýhúmanískri hugmyndafræði. Leikskólinn Sælukot er fræðsluverkefni Ananda Marga samtakanna (WWD), sem voru stofnuð 1955 af PR Sarkar (1921-1990), þekktum heimspekingi og kennara. Þetta er margþætt alþjóðleg stofnun, sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Umfangsmikið starf .