Ananda Marga hefur þróað þétt net kröftugra sjálfboðaliða í 160 löndum um heim allan. Samfélagsverkefnið nær til neyðaraðstoðar, skóla, barnaheimila, læknastofa, flóttamannaaðstoðar, sjálfbærra samfélagsþróunarverkefna og annarra skamm- eða langtímaverkefna sem hjálpar fólki að vera sjálfum sér nægt.
Ananda Marga, sem þýðir „Path of bliss“ (leið sælunnar) er einnig andleg hreyfing tileinkuð alls kyns framförum í lífi Lesa