Börn læra grunnatriði hugleiðslu með því að krossleggja fótleggi, setja hendur í skaut sér og loka augunum. Börnin upplifa frið og ró með því að sjá fyrir sér kærleikann og þróa sinn innri heim. Þú munt oft heyra fallegu þula okkar Baba Nam Kevalam sem þýðir „ást er allt i kringum okkur“