Við sköðum ekki á neinn veg
Tölum mál hins elskandi sannleika
Tökum ekki það sem ekki er okkar
Vitum að einfalt líf er gott.
Við skulum elska birtu Guðs í öllu
Öllu því sem andar vex og syngur
Nettu og hreinú, að innan sem utan
Vera sátt við allt sem við eigum.
Við þjónum öllum verum ef við megum
Lesum góðar bækur sérhvern dag
Innra með okkur skín skært ljós
Í hugleiðslu þekkjum við Guð