Sælukot er fyrsti vegan leikskólinn á Íslandi og er það í fyrirrúmi hjá okkur að gefa börnunum góðan og heilbrigðan grænmetismat.

Í Sælukoti eldum við okkar eigin mat í eldhúsinu okkar og bökum okkar eigin brauð.
Við neytum eingöngu jurtafæðis í leikskólanum og erum þar með vegan auk þess að fæðið
styður sérstaklega við ástundun jóga og hugleiðslu. Áhersla er lögð á hollustu og
næringargildi fæðunnar.
Í Sælukoti er börnunum boðið upp á morgunverð klukkan 07:55-08:55. Þess vegna er gott að
börnin komi tímanlega til að geta notið hans í ró og næði.
Hér fyrir neðan getur þú séð matseðilinn okkar:

Hér fyrir neðan getur þú séð matseðilinn okkar: