Foreldraráð
Foreldraráðið sinnir mörgum hlutverkum venjulegrar skólanefndar, aðstoða, fylgja eftir og styðja skólastjórann við að ná markmiðum í mönnun, námskrá og kennslufræði, heilsu og öryggi á vinnustað, stjórnsýslu, samfélagi og nýhúmanisma. Árlega er haldinn foreldrafundur þar sem að fólk getur boðið sig fram í Foreldraráðið, en aðeins 3-4 foreldrar geta setið í ráðinu ár hvert.
Carly Zieminski — saelukotparentcommittees@gmail.com
Jennifer Thompson — saelukotparentcommittees@gmail.com
Sunna Björg Reynisdóttir — saelukotparentcommittees@gmail.com
Við fögnum og metum mikils framlag foreldra og vonum að þér finnist sjálfsagt að hafa samband við okkur ef þú þarft – hvenær sem er. Vinsamlegast láttu okkur vita ef þú þarft aðstoð, ef þú ert með hugmyndir, full/ur af innblæstri, eða ef þú hefur einhverjar áhyggjur af einhverju tagi. Öll samskipti eru í fullum trúnaði, nema þú kjósir annað.
Foreldrar eru síðan að sjálfsögðu hvattir til að sitja árlegan fund foreldranefndar og foreldrafundi með starfsmönnum
- Jennifer Thompson — saelukotparentcommittees@gmail.com
- Magnus Magnusson — saelukotparentcommittees@gmail.com
- Sunna Björg Reynisdóttir — saelukotparentcommittees@saelukotgmail
- Tiffany Nicole White — saelukotparentcommittees@saelukotgmail
FORELDRAR—SÆLUTRÖÐSNEFND
SÆLUTRÖÐSNEFND
Sælutröðsnefnd er skipuð meðlimum samfélagsins þar á meðal einu foreldri, tveimur starfsmönnum og tveimur félögum Ananda Marga sem hafa þekkingu á lögum, fjármálum, menntun, stjórnun o.s.frv.
Meginhlutverk sælutraðarnefndar er að vera framkvæmdartengill (vinnunefnd) á milli A.M.G.K. (Ananda Marga Gurukul) stjórnar og N.H.E. skólastjóra.
- Didi Ananda Kaostubha Acarya — anandakaostubha@gmail.com
- Gunnlaugur Sigurðsson — gurumurti@live.com
- Ragnheiður Þórmarsdóttir — ragnheidur13@hotmail.com
- Swathy Saradha
- Loriefe Advincula
- Tiffany Nicole White — saelukotparentcommittees@saelukotgmail