Foreldraráð

Foreldraráð er starfandi í Sælukoti. Foreldrar kjósa 3 til 4 fulltrúa meðal foreldra í foreldraráð á almennum foreldrafundi að hausti. Foreldraráð hefur það hlutverk að gefa umsagnir til leikskólans og fræðslusviðs sveitarfélagsins um skólanámskrá og aðrar áætlanir og fylgjast með framkvæmd þeirra. Einnig hefur foreldraráðið umsagnarrétt um allar meiriháttar breytingar á leikskólastarfinu. Foreldraráð er vettvangur fyrir foreldra til að fylgjast með því starfi sem fram fer í leikskólanum, koma með hugmyndir og hafa áhrif (sbr. 11. gr. laga um leikskóla nr. 90/2008).

Í foreldraráði fyrir leikskólaárið 2024-2-25 sitja:

Ingibjörg Eyþórsdóttir
Silja Jóhannsdóttir

Foreldrafélag

  • Ragnhildur Síf
  • Shilpa Jha
  • Sæunn Eggertsdóttir

Við fögnum og metum mikils framlag foreldra og vonum að þér finnist sjálfsagt að hafa samband við okkur hvenær sem er. Vinsamlegast láttu okkur vita ef þú þarft aðstoð, ef þú ert með hugmyndir, full/ur af innblæstri, eða ef þú hefur einhverjar áhyggjur af einhverju tagi. Öll samskipti eru í fullum trúnaði, nema þú kjósir annað.

Sælukot Fjölskyldur (Sælukot Families) 2024-2025

FORELDRAR—SÆLUTRÖÐSNEFND

SÆLUTRÖÐSNEFND

Sælutröðsnefnd er skipuð meðlimum samfélagsins þar á meðal einu foreldri, tveimur starfsmönnum og tveimur félögum Ananda Marga sem hafa þekkingu á lögum, fjármálum, menntun, stjórnun o.s.frv.

Meginhlutverk sælutraðarnefndar er að vera framkvæmdartengill (vinnunefnd) á milli A.M.G.K. (Ananda Marga Gurukul) stjórnar og N.H.E. skólastjóra.

  • Didi Ananda Kaostubha Acarya — anandakaostubha@gmail.com
  • Gunnlaugur Sigurðsson — gurumurti@live.com
  • Ragnheiður Þórmarsdóttir — ragnheidur13@hotmail.com
  • Swathy Saradha – swathysaradha@gmail.com
  • Loriefe Advincula