Hlutverk foreldrafélags Leikskólans Sælukots er að vinna með leikskólanum að skipulagningu viðburða í skólanum. Allir foreldrar barna í leikskólanum eru í foreldrafélaginu en 3 til 4 fulltrúar þeirra eru kosnir á árlegum, almennum foreldrafundi í byrjun hvers leikskólaárs.

Í stjórn foreldrafélags Leikskólans Sælukots fyrir leikskólaárið 2024-2025 sitja

  • Shilpa Jha — saelukotparentcommittees@gmail.com
  • Ragnhildur Síf — saelukotparentcommittees@gmail.com
  • Sæunn Eggertsdóttir — saelukotparentcommittees@saelukotgmail

Við fögnum og metum mikils framlag foreldra og vonum að þér finnist sjálfsagt að hafa samband við okkur hvenær sem er. Vinsamlegast láttu okkur vita ef þú þarft aðstoð, ef þú ert með hugmyndir, full/ur af innblæstri, eða ef þú hefur einhverjar áhyggjur af einhverju tagi. Öll samskipti eru í fullum trúnaði, nema þú kjósir annað.