Við höfum sett saman mjög spennandi dagatal fyrir þetta skólaár þar sem helstu viðfangsefna og viðburða er getið meðal þeirra ótal mörgu sem fylla hvern einasta leikskóladag: Þemu, fjölbreytt námskeið, búningadagar, leikfangadagar, jólatrésball, sérstakir listsýningardagar, tónlistardagar, þjónustuverkefni, útivera, mömmu-, pabba-,[ ömmu- og afakaffi, ferðadagar, dagur jarðar. Börnin upplifa tónlist, myndlist, dans, landbúnað og margt, margt fleira lærdómsríkt og spennandi.
Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa í júlí. Engin skólagjöld eru innheimt fyrir þann tíma. Vinsamlegast athugið dagatal skólans hér fyrir neðan varðandi aðra frídaga.
M | T | W | T | F | S | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Upcoming Events / Viðburðir framundan
05. 09. 2025 – Foreldrafundur : 12:30-13:30
09.09.2025 Foreldrafélagsfundur
17.09.2025 Foreldraráðsfundur
26.09.2025 Starfsdagur 12:15-16:30