SÖNGVAR SÆLUKOTS

Circle of Love (Video)

SÖNGUR SUNGINN TIL AÐ LJÚKA HUGLEIÐSLU

Baba Nam Kevalam

Nityam shuddham nirabhasam nirakaram nirainjanam, Nitya bodham cidanandam gururbrahma namamyaham

Ást er fyrir ofan mig,
Ást er fyrir neðan mig,
Ást er allt í kringum mig
Ást er inní mér.
Namaskar,
Ég elska ást í þér.
Namaskar,
Ég elska ást í mér

Góðan dag kæra jörð,
góðan dag kæra sól,
góðan dag kæru tré og blómin mín öll.
Góðan dag býflugur og fuglinn svo frjáls,
góðan dag fyrir þig, góðan dag fyrir mig.

Við sköðum ekki á neinn veg
Tölum mál hins elskandi sannleika
Tökum ekki það sem ekki er okkar
Vitum að einfalt líf er gott.
Við skulum elska birtu Guðs í öllu
Öllu því sem andar vex og syngur
Nettu og hreinú, að innan sem utan
Vera sátt við allt sem við eigum.
Við þjónum öllum verum ef við megum
Lesum góðar bækur sérhvern dag
Innra með okkur skín skært ljós
Í hugleiðslu þekkjum við Guð

SÖNGUR SUNGIN TIL AÐ LJÚKA MORGUNHRINGNUM
“ Sól úti, sól inni, sól í hjarta, sól í sinni, sól bara sól.“ (x2)

KLAPPI, KLAPPI, KLAPP

Engan má særa og engan má meiða fallegt hugsa, fallegt hugsa klappi klappi klapp.

Öllum að hjálpa og alltaf að brosa hjálpa mömmu, hjálpa pabba klappi klappi klapp.

Ekki má stela og ekki má taka aðrir eiga, aðrir eiga klappi klappi klapp.

Horfa í ljósið og sjá það í öllu ljós í hjarta, ljós í sinni klappi klappi klapp.

Nóg er af dóti og nóg er af öllu ekki meira, ekki meira klappi klappi klapp.

Þvoum nú hendur og þurrkum svo putta hrein við erum, hreint við hugsum klappi klappi klapp.

Við erum ánægð og alltaf svo glöð vera glaður, vera kátur klappi klappi klapp

Hjálpum hvert öðru og þá gengur vel allir hjálpa, allir hjálpa klappi klappi klapp

Skoða skal bækur og læra ný orð gaman skoða, gott að læra klappi klappi klapp.

Loka nú augunum og sitja svo kyrr hugsa Baba, hugsa Baba Baba nam kevalam.