Viðbrögð við meintri óviðeigandi framkomu starfsmanns gagnvart barni, í leikskóla

1. Tilgangur

Tilgangur vinnulýsingarinnar er að tryggja rétt viðbrögð stjórnenda og starfsfólks á leikskólanum þegar kvörtun berst vegna meintrar óviðeigandi framkomu starfsmanns gagnvart barni í leikskóla. Vinnulýsingin nær yfir allan leikskólann og umhverfi hans.

2. Ábyrgð

Leikskólastjóri og rekstarstjóri bera ábyrgð á því að unnið sé samkvæmt vinnulýsingunni.

3. Tilvísanir

Skjöl: SS-004 Barnaverndarlög nr. 80/2002.

4. Framkvæmd