Það var vel tekið á móti dóttur minni þegar hún kom fyrst á Sælukot, 18 mánaða gömul og ég trúi að sá grunnur eigi stóran og mikilvægan þátt í þroska hennar.Þökk sé stefnu skólans, Ný-Húmanisma, er ég í dag stolt foreldri jarðtengdrar, agaðrar og sjálfsöruggrar stúlku.