Upplifun okkar af Sælukoti var jákvæð fram yfir nokkuð annað, en sonur okkar naut bæði umhyggju og alúðar starfsfólksins og umhverfisins sem skólinn býður uppá. Í dag er hann vel meðvitaður um áhrif hugleiðslu og jóga og sækir mikið í grænmetisfæði. Okkur finnst það alveg frábært.