Skilgreining

Ný-húmanismi felur í sér þá afstöðu að hefðbundin mannúðarhyggja skuli ná til alls sem er, lifandi jafnt og lífvana. Leiðir að markmiðum Ný-Húmanisma eru leiðir sjálfbærni. Frá sjónarmiði Ný-Húmanisma jafngildir sjálfbærni framþróun mannkynsins á grundvelli andlegra gilda, sem gefa mannlegri tilveru á öllum sviðum hennar dýpri merkingu: á sviði tilfinninga, siðferðis, vitsmuna og líkama.

Efnisleg sjálfbærni (Physical sustainability)

-Vistfræði- að leggja áherslu á samtengingu og tengsl
-PROUT-hagfræði. Áhersla á samvinnu og réttlæti
-Jóga ástundun. Samræmdar líkamlegar æfingar til að styðja og styrkja líkamann.
-Mataræði. Neysla fæðu úr jurtaríkinu er nauðsynleg, umhverfislega, efnahagslega og frá sjónarhóli jóga.
-Líf-sálfræði (Bio-psycology), hjálpar okkur að skilja samspil líkama, hugar og sálar í menntaferlinu.

Hugsýn þessa er: Athafnir mínar hafa áhrif á jörðina og líkama minn, lát mig stíga létt til jarðar og virða fegurðina sem er tilveran sjálf.

Vitsmunaleg sjálfbærni (Intellectual sustainability)

-Eins og ég hugsa, þannig verð ég..
-Hugmyndafræði og skynsemi þurfa að stýrast af góðvild og vera fagurfræðilega aðlaðandi, undirstrika manngæsku og hvetja til þáttöku í lífinu. -Andleg skynsemi dýpkar mannlega vitsmuni með hugleiðslu.
– Andleg skynsemi gerir dulmögn og hið æðra í tilverunni að merkingarbæru, vitrænu rannsóknarefni.

Hugsýn þessa er: Hvernig ég kenni hefur beina þýðingu fyrir framtíðina. Lát kennslu mína vera gædda þeirri ást og fegurð sem er tilveran sjálf.

Siðferðileg sjálfbærni (ethical sustainability)

-Tengsl eru frumorsök góðvildar í verki.
-Siðferðileg sjálfbærni er vitsmunalega sjálfbær skynsemi í framkvæmd.
-Siðferðileg sjálfbærni byggir upp heilbrigð félagsleg tengsl.
-Góðvild sprettur af jákvæðum tengslum okkar við heiminn.
-Vitsmuni verður að nota í þágu velferðar heildarinnar en ekki í persónulegu hagnaðarskyni, þetta tvennt er þó vel samræmanlegt.
-Vegna tengsla minna við alheiminn ber ég ábyrgð á athöfnum mínum.

Hugsýn þessa er: Ég kenni í anda tengsla minna við lífið og tek fagnandi þeim skyldum sem það leggur mér á herðar.

Tilfinningaleg sjálfbærni (Emotional Sustainbality)

-Innblástur og von eru sótt í skapandi og jákvæðar athafnir.
-Athöfn í þágu lífs verður um leið félagslega virk athöfn og hefur í för með sér samskipti, samstarf og samvinnu.
-Tilfinningalega sjálfbær námsmenning þarf að taka tengsl og tilgangsmiðaða þátttöku í námi fram yfir einstrengingslega árangursmiðaða kennsluhætti.
– Þegar til lengri tíma er litið, þá eru tækifæri barnanna okkar í lífinu í beinu samhengi við tilfinningalega sjálfbærni.

Hugsýn þessa er: Ég kenni af hjarta, og þannig tek ég af gleði þátt í að byggja manneskjur upp af tilfinningalegum styrk og þroska.

Andleg sjálfbærni (Spiritual Sustainbality)

-Andleg sjálfbærni gefur öllum mannlegum athöfnum merkingu og tilgang.
-Andleg sjálfbærni veitir tilfinningalegan styrk í lífsbaráttu einstaklinga og samfélags. Sá styrkur er sóttur í þær ráðgátur tilverunnar og þann djúpa skilning á samhengi alls sem mönnum hlotnast við hugleiðslu.
-Djúpur skilningur á andlegum veruleika vaknar hjá þeim sem njóta leiðsagnar og samvista manneskju sem stundar andlegt líf. Þennan skilning má vekja á barnsaldri með einmitt nærveru andlegs persónuleika.

Hugsýn þessa er: Andlegt líf mitt og kennsla eru eitt og hið sama, með þjónustu minni við mannkyn tjái ég af gleði þátttöku mína í lífinu.[:en]

Definition

Sarkar wrote that neohumanism manifests in three stages of development.

  • The first stage of neohumanism is spiritual practice to enhance the physical, mental, and spiritual well-being of the practitioner. The stage of spiritual practice indirectly benefits society through the social service that is part of spiritual practice.
  • The second stage of neohumanism is spiritual principle (or essence). Its impact is mainly in the mental and spiritual realms, both individual and collective. According to neohumanism, practice of rationality and adherence to the principle of social equality (especially when combined with protospiritualistic mentality) will not only strengthen individual minds but also the collective human mind to the point that humanity as a whole can withstand the destructive impact of geo sentiment and socio sentiment and the ruthless exploiters who capitalize on those sentiments.
  • The third and final stage of neohumanism is spiritual mission. According to neohumanism, when an individual’s existential nucleus (soul) merges with the “Cosmic Existential Nucleus”, she/he attains the consummation of her/his existence. Neohumanism asserts that this supreme status ensures the future of not only the human world but also of the animal and plant worlds as well.

Sarkar describes neohumanism as follows:

What is neohumanism? Neohumanism is humanism of the past, humanism of the present, and humanism – newly explained – of the future. Explaining humanity and humanism in a new light will widen the path of human progress and will make it easier to tread. Neohumanism will give new inspiration and provide a new interpretation for the very idea of human existence. It will help people understand that human beings, as the most thoughtful and intelligent beings in this created universe, will have to accept the great responsibility of taking care of the entire universe, will have to accept that the great responsibility for the entire universe rests on them.

Read more[:]