■ Síðan árið 2016 hefur það verið skilda fyrir alla nemendur að nota skólabúninga til að koma í veg fyrir samfélagsárekstra á milli nemenda. Og einnig vegna þess að allir foreldrar eiga ekki alltaf efni á að kaupa nýjustu tísku fötin fyrir börnin sýn.

■Það er mikilvægt fyrir börn að klæðast skólabúningum svo að þau upplifi að þau séu hluti af einu samfélagi.

■Með því að nota skólabúninga minnkar fatakostnaður foreldra og hjálpar foreldrum að spara. Foreldrar þurfa bara að kaupa eitt sett af skólabúning sem er mjög hagkvæmara en að þurfa alltaf að kaupa ný föt á börnin.

■Skólabúningar hjálpa börnum að einbeita sér betur að náminu heldur en að hugsa um föt annarra og hver sé í betri fötum. Ef börnin myndu ekki nota skólabúninga þá myndu þau alltaf vera að metast hver væri í bestu fötunum og þau gætu ekki einbeitt sér að náminu.