Leikskólinn Sælukot tekur við börnum frá aldrinum 12 mánaða til sex ára. Frá 1. október 2019 mun skólinn taka við börnum frá 12 mánaða aldri. Skólinn býður nemendum sínum upp á skemmtilega og fræðandi menntun. Við leggjum eindregna áherslu á „að læra gegnum athöfn“ (learning by doing), og styðjum börnin í því að taka sínar eigin ákvarðanir, einstaklingsbundið og sem hópur. Leikgleði barna er helsti aflvaki athafna þeirra. Því leggjum við ríka áherslu á frjálsan leik þeirra sem leið til menntunar og þroska.

Leikskólinn Sælukot fer eftir stefnu Ný-Húmanískra fræða, en leiðandi hugsuður Ný-Húmanisma er indverski heimspekingurinn, þjóðmálafrömuður
og dulspekingur, Prabhat Rainjan Sarkar (1921-1990).

Einkunnarorð P. R. Sarkars, stofnanda Ananda Marga, fyrir ný-húmaníska menntun er – þekking er það sem leiðir til frelsis.Education is that which liberates.

MARKMIÐ OKKAR, NÝ-HÚMANISMI

-Að þroska hæfileika sérhvers barns, líkamlega, huglæga og andlega.
-Að vekja hjá barninu löngun að vita og löngun að læra.
-Að búa nemendur undir hærri menntastig, bæði með bóklegri og annarri færni.
-Að stuðla að persónulegum þroska á sviðum eins og siðferði, heiðarleika, sjálfstrausti, sjálfsaga og samvinnu.
-Að efla líkamlega vellíðan og huglæga færni með jóga og einbeitingartækni, íþróttum og leik.
-Að þroska fegurðarskyn barnanna og vitund fyrir menningu gegnum leiklist, dans, tónlist og list.
-Að hvetja nemendur til að verða virkir og ábyrgir þátttakendur í samfélaginu. -Að stuðla að vitund um vistfræði í víðasta skilningi þess orðs þ.e. að gera sér grein fyrir samtengingu allra hluta og hvetja til virðingar og umhyggju fyrir öllum lifandi verum.
-Að stuðla að alheimslegu viðhorfi lausu við mismunun á grundvelli trúar, kynþáttar eða kynferðis.
-Að viðurkenna mikilvægi kennara og foreldra sem fyrirmyndir.

Grunnþættir menntunar samkvæmt Aðalnámskrá leikskóla (maí 2011) eru eftirfarandi: Læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun. Kennsluaðferðir í Sælukoti byggjast á barns-miðaðri nálgun til menntunar og koma til móts við áhuga og námshætti hvers barns. Jafnframt því að skólinn fylgir skilgreindri dagskrá til menntunar sem fela í sér námssvið Aðalnámskrár leikskóla, þá er lögð áhersla á að búa börnunum þær aðstæður og námsval sem hjálpar þeim að þroska og dýpka áhugasvið sín og persónulega hæfileika.

   (Elskandi Sannleika)

Við sköðum ekki á neinn veg
tölum mál hins elskandi sannleika
tökum ekki það sem ekki er okkar
vitum að einfalt líf er gott.
Við skulum elska birtu Guðs í öllu

öllu því sem andar vex og syngur.
Nettu og hreinu, að innan sem utan
vera sátt við allt sem við eigum.
Við þjónum öllum verum ef við megum
lesum góðar bækur sérhvern dag.
Innra með okkur skín skært ljós
í hugleiðslu þekkjum við Guð.[:en]Leikskólinn Sælukot offers a fun and educational program for children ages 12 months to 6yrs. old by creating a safe and nurturing environment in beautiful surroundings based on the principles of neo-humanist education.

(The philosophy Neo-Humanism was introduced in 1981 by the Indian philosopher Prabhat Rainjan Sarkar (Shrii Shrii Anandamurti)(1921-1990). His definition of Neo-Humanism is: “When the underlying spirit of humanism is extended to everything, animate and inanimate, in this universe – this is Neo-Humanism. This Neo-Humanism will elevate humanism to universalism, the cult of love for all created beings of this universe.” 
Sarkar’s motto for Neo-Humanist Education is —  ”Knowledge is that which leads to liberation”.

CARDINAL HUMAN VALUES

“In our education system, emphasis should be given to moral education and the inculcation of idealism–not only philosophy and traditions. The practice of morality should be the most important subject in the syllabus at all levels. The sense of universalism should also be awakened in the child. Etiquette and refined behavior are not enough.

Real education leads to a pervasive sense of love and compassion for all creation.” –P.R. Sarkar (Founder of NHE)

Universal cardinal human values are basic to Neo-humanist Education. Ethics form the basis of an emotionally -balanced, self-confident, self-disciplined, integrated and discriminating individual who is well adjusted and able to form joyful relationships and take responsibility in society.Universal cardinal human values, which are oriented towards creating mental harmony, include principles of relating to society (Yama)

and principles for personal integration (Niyama).

  • Yama: non-harming, benevolent truthfulness, non-stealing, simple living, universal love
  • Niyama: cleanliness, mental contentment, service, inspirational study, self-knowledge and meditation.

Application of these values transcends a do’s and don’ts mentality, leading to a sense of love and
compassion for all creation.

I won´t harm do harm in any way
I´ll tell loving truth in what I say
I will not take what is not mine
And know a simple life is fine
I´ll love God shining in all things
In all that breaths, grows and sings
Neat and clean, inside and out
Contented with all that I´ve got
I will serve all beings whenever I may
And I study good books every day
And deep inside me, shining bright
In deep meditation, I´ll know God´s light!

GOAL OF NEO HUMANISM

  • To develop the full potential of each child: physical, mental and spiritual
  • To awaken a thirst for knowledge and love of learning
  • To equip students with academic and other skills necessary for higher education
  • To facilitate personal growth in areas such as morality, integrity, self-confidence, self-discipline and co-operation
  • To develop physical well-being and mental capabilities through yoga and concentration techniques, sports and play
  • To develop a sense of aesthetics and appreciation of culture through drama, dance, music, art
  • To encourage students to become active and responsible members of society.

[:]